Katla María? Mringir það einhverjum bjöllum?
Katla María er ein stærsta barnastjarna sem Íslendingar hafa eignast. Hún söng sig inn í hjörtu landsmana á öllum aldri og heillaði hvar sem hún fór. María er spænsk í föðurætt, orðin eldri, býr erlendis og heitir Katla Hausmann.
Nú hefur hún tilkynnt heimkomu sína með mikilli tilhlökkun og vonandi á hún eftir að taka lagið og rifja upp gamla takta sem mörgum eru enn í fersku minni.