Það er tekist á í háloftunum, vindar blása um toppa í hæstu hæðum og háski gæti leynst á næsta horni.
Ameríkuflugið er vísitala velgengni íslensku flugfélaganna og hér má sjá komur véla WOW og Icelandair frá Bandaríkjunum í nótt og morgun.
WOW hefur vinninginn – átta flug lent en Icelandair með sex.
Öðruvísi mönnum áður brá.