Eftir að hafa skinið skært í Hvíta húsinu í Washington í átta ár snýr forsetafrúin fyrrverandi, Michelle Obama, aftur til veruleikans.
Hún hefur tekið að sér það verkefni að vera gestadómari í hinum vinsæla sjónvarpsþætti Masterchef USA sem stýrt er af meistarakokkinum Gordon Ramsey.
Þetta á eftir að slá í gegn.