Nú tekur fréttaritari okkar í Danmörku sér pásu frá matarinnkaupum í bili og birtir lokakaflann í verðsamanburðartilraunum sínum en fyrri niðurstöður má sjá hér.
—
1 kg. kjarnarúgbrauð 12,95 danskar krónur = 200 íslenskar krónur
600 gr. 10 st rúnstykki 11,95 danskar krónur = 185 íslenskar krónur.
1 samlokubrauð skorið 5,95 danskar krónur = 92 íslenskar krónur.
15 egg 21,50 danskar krónur = 333 íslenskar krónur.
250 gr. smjör 11,95 danskar krónur = 186 íslenskar krónur.
Gauda ostur 400gr. sneiðar 22,95 danskar krónur = 355 íslenskar krónur.