Það var í nógu að snúast hjá starfsmönnum Háskólabíós eftir tónleika Síðan Skein Sól um helgina eins og sjá má á þessum myndum sem Jakob Smári bassaleikari sveitarinnar tók.
“Þarf að endurvekja sveitaböllin?” spyr sjónvarpsmaðurinn Egill Helgason og Jakob Smári svarar:
“Það má kannski segj að sú krafa hafi verið lögð fram á þessum borgarafundi í Háskólabíói.”
Og gamli sveitaballaprinsinn, Einar Bárðarso, er snöggur að greina málið:
“Þetta er sitjandi sveitaball.”