Þeir hafa eldað grátt silfur saman, athafnamennirnir Róbert Wessman og Björgólfur Thor – og nú eru þeir orðnir næstum eins í útliti.
Uppistandarinn og listamaðurinn Dóri DNA grípur boltann á lofti og tvítar:
Næsta málsókn:
Björgólfur Thor lögsækir Wessman
fyrir að stela lúkkinu sínu.