—
Ríkissjónvarpið sýndi kvikmynd á besta tíma á föstudagskvöldið þar sem kona kveikir í sígarettu og reykir á meðan á útför stendur í kirkju.
Finnst Ríkisútvarpinu þetta til fyrirmyndar?
Á þetta erindi við almenning?
Hvernig færi ef allir gerðu þetta?
Ríkisútvarpið verður að standa undir ábyrgð með þá þrjá milljarða af almannafé sem það þiggur árlega.