$ 0 0 Þessi blómarós sat í grasinu við sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði í hitamollunni í dag og dæsti eftir sundið á meðan önnur gekk til laugar.