Bændablaðið var að koma út og grenir frá því á forsíðu að norska frárennslis- og holræsafyrirtækið Hias bjóði nú norskum bændum upp á hreinsaðan næringarríkan mannasaur til að bera á tún sín og segja menn að um gull fyrir jarðveginn sé að ræða. Hver og ein manneskja láti svo mikinn saur eftir sig á lífsleiðinni að sá hinn sami geti útvegað áburð fyrir sína eigin neyslu eins og þarf.
↧
BERA MANNASKÍT Á TÚN
↧