Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðajónustunnar, sagði í fréttum Ríkissjónvarpsins að það væri galið að selja rúnstykki með skinku og osti á tæpar tólf hundruð krónur eins og gert er á Húsavík.
Óskar Magnússon, ferðaþjónustubóndi við Kerið í Grímsnesinu, spyr á móti:
“Vilja Samtök ferðaþjónustunnar ekki hafa skoðun á því hvað jólakökusneiðar eiga að vera þykkar á kaffihúsum? Alveg galið!”