Ef þú drekkur kaffið svart getur það verið vegna þess að þú viljir hafa það sterkt, njóta bragðsins til fulls eða bara drekka kaffi eins og gert er ráð fyrir að það sé gert – nema þá að þú sér siðleysingi.
Ný rannsókn - sjá hér - sýnir fylgni á milli svartrar kaffidrykkju og tilhneigingu til siðleysis. Þúsund manns tóku þátt í rannsókninni.