$ 0 0 Kalli fékk að fara með Betu mömmu sinni í vinnuna í dag. Það þótti honum skemmtilegt. Svo margt nýtt að sjá. Kannski fær hann að fara aftur með mömmu í vinnuna seinna.