$ 0 0 Þetta er sumardvalarstaður sjónvarpsmannsins Egils Helgasonar um þessar mundir, á grískri eyju þar sem hann dvelur ásamt eiginkonu, syni og tengdaforeldrum. “Our home for now with new moon,” segir hann.