Viðskiptaráð er með vinsæla reiknivél á Internetinu þar sem fólk getur komist að því, að gefnum ákaveðnum forsendum, hvar best sé að búa.
Á samskiptasíðum er áberandi að sjá niðurstöður langflestra þar sem Ásahreppur er besti búsetukosturinn.
Hér er Ásahreppur: