Úr samgöngudeidlinni:
—
„Þetta mun setja marga á höfuðið“ segir gamalreyndur leigubílstjóri um þá tillögu að leyfum til leigubílaaksturs verði fjölgað um 90 í höfuðborginni.
“Þetta er ágætt eins og er en ef ferðamannastraumurin minnkar þá lepjum við dauðan úr skel því í dag lifum við á túristunum,” segir þessi gamalreyndi leigubílstjóri brosmildur en samt áhyggjufullur vegna félaga sinna sem hafa lítið að gera suma daga.