![costco blokkir]()
Það verður æpandi eftirspurn eftir íbúðunum í blokkunum sem verið er að reisa í brekkunni fyrir ofan Costco í Garðabæ.
Minnst tólf byggingakranar sveiflast þar til frá morgni til kvölds og kaupendur geta vart beðið.
“Örfá skref í Costco,” mun það heita í fasteignaauglýsingum.