Frá fréttaritara í Hafnarfirði:
—
Ég vildi að ég hafði haft með mér myndavéll/síma á föstudagsmorguninn þegar ég kom við í Sorpu í Hafnarfirði.
Hvar annarsstaðar í heiminum en á Íslandi er forsætisráðherra að henda rusli úr garðinum sínum og bílskúrnum, einn og pollrólegur?
Engir verðir og ekkert stress.
Bjarni var nett slakur og spjallaði við fólk á milli þess sem hann skutlaði dóti í hina ýmsu gáma.
Gaman að þessu.