Quantcast
Channel: Eiríkur Jónsson » Langar fréttir
Browsing all 2053 articles
Browse latest View live

Image may be NSFW.
Clik here to view.

LEYNDARMÁLIÐ Í COSTCO

  Leyndarmálið á bak við velgengni og hagnað Costco blasir við öllum viðskiptavinum verslunarinnar, en samt tekur enginn eftir því. Nei, Costco gengur ekki út á að selja aðgang að versluninni. Enginn...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

HALLDÓR HEFUR HÁTT

Halldór Halldórsson oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er eini oddvitinn í borginni sem er búinn að skipta um prófílmynd á Facebook til að taka þátt í átakinu #Höfumhátt í tengslum við...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

AÐ FERÐAST ER AÐ LIFA –Á HRINGBRAUT

Þessum skemmtilega þriggja hjóla bíl frá Danmörku var lagt í portinu á bak við Oddsson hótel í gamla JL-húsinu við Hringbraut. Þessi bíl virðist vera leikhús eins manns sem fer með verk H.C. Andersen...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

LEXÍA DAGSINS

Þetta er lexía dagsins: Aldrei gefast upp!

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

BIÐRÖÐ FLUTT

Eftir... Búið að færa Bæjarins bestu en röðin styttist ekkert. Fyrir...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

DRAUMAR HJÓLA-HJÁLMARS

Lesendabréf — Að öðrum ólöstuðum er Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi harðasti talsmaður þess að reiðhjólavæða Reykjavíkurborg. Blautur draumur hans virðist eitthvað á borð við þetta fjölbýlishús í...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

ÞRIGGJA ÁRA FRÉTTIN

Þessi frétt birtist hér fyrir nákvæmlega þremur árum undir fyrirsögninni: MEÐ STÓRA KÓK Í GLERI Á FJÖLLUM: — Enn og aftur gleður Ljósmyndasafn Reykjavíkur okkur með mynd dagsins sem er tekin af...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

HÚSAFELL Í NEW YORK TIMES

Húsafelli er hampað í New York Times sem túristabombu á heimsmælikvarða, áður utan radars ferðamennskunnar en blómstrar nú sem vin í skjóli jökuls – sjá fréttina hér.  

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

TVEGGJA ÁRA FRÉTTIN

Verslunarmannahelgina að ganga í garð fyrir tvemur árum og þá gerðist þetta undir fyrirsögninni: FJARÐARKAUP LOKAR — Kaupmennirnir í Fjarðarkaup verða með lokað alla verslunarmannahelgina þannig að...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

BJARNI SJARMERANDI Í SORPU

Frá fréttaritara í Hafnarfirði: — Ég vildi að ég hafði haft með mér myndavéll/síma á föstudagsmorguninn þegar ég kom við í Sorpu í Hafnarfirði. Hvar annarsstaðar í heiminum en á Íslandi er...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

ENGIN 70% AFSLÁTTUR Í ELLINGSEN

Neytendahornið: — Ellingsen á Granda segir 20-70% afsláttur. Inni í búðinni er flest merkt með 20 eða 30% afslætti, slatti með 50% en hvergi var 70% afsláttinn að finna. Risatilkynning á framhlið...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

BARA ÚTLENT 2007

Einkaþoturnar fylla Reykjavíkurflugvöll þessa dagana. Minnir á 2007, nema að núna eru þær ekki á vegum íslenskra fjármálaspekinga eins og þá,  heldur forríkra útlendinga í laxveiði.

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

SIGGI G. KEMUR BJÖRT TIL VARNAR

Sigurður G. Guðjónsson lögmaður kemur umhverfisráðherra til varnar vegna umdeildrar tískusýningar hennar í fundarsal Alþingis sem sósíalistaforninginn Gunnar Smári gerði að umtalsefni hér. “Björt má...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Í MINNINGU HÖNNU

ARTgallery GÁTT opnar minningarsýningu á verkum Hönnu Pálsdóttur fimmtudaginn 3. ágúst nk. kl 17-19 í Hamraborg 3a, Kópavogi. Hanna Pálsdóttir, sem var fædd á Skinnastað í Axarfirði, lést í byrjun...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

PENINGALEYSI Í ÍSLANDSBANKA

Hraðbanki Íslandsbanka á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi var peningalaus síðdegis á laugardaginn þegar mest lá við. Viðskiptavinir reyndu ítrekað að ná peningum út en ekkert gaf til kynna að hann væri...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

AFTUR AF STAÐ Í KÖBEN

Úr viðskiptadeildinni: — Verslun 66°N á Strikinu í Kaupmannahöfn lætur ekki mikið yfir sér og að sumarlagi er þar engin örtröð. En verslunin er merki þess að Íslendingar eru tilbúnir til að fara aftur...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

EINS ÁRS FRÉTTIN

Þessi frétt birtist hér fyrir sléttu ári, 2. ágúst 2016, undir fyrirsögninni: LOOK OF LOVE. Innsetning Guðna forseta og frúin fylgist með manni sínum.

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

ORKUSPARNAÐUR VELDUR HAUSVERK

Nýju LED-ljósaperurnar sem eiga að vera orkusparandi og eru sannarlega útbreiddar geta valdið hausverk vegna flökts í ljósi sem sést ekki en er samt. Perurnar geta valdið slappleika og hreinlega...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

BJÖRN OG BIRGITTA SAMMÁLA

Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins og Birgitta Jónsdóttir Pírati eru ekki sammála um margt, ef nokkuð, en það á ekki við um stríðsmyndina Dunkirk sem er nú í bíó. Myndin fjallar...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

SNEYPUFÖR DÓMARAEFNA

Úr bakherberginu: — Kröfum lögmannanna, Jóhannesar Rúnars Jóhannessonar hrl. og Ástráðs Haraldssonar hrl. um ógildingu á skipan Landsrétt var vísað frá dómi, bæði í héraðsdómi og Hæstarétti. Ekki...

View Article
Browsing all 2053 articles
Browse latest View live