Sigurður G. Guðjónsson lögmaður kemur umhverfisráðherra til varnar vegna umdeildrar tískusýningar hennar í fundarsal Alþingis sem sósíalistaforninginn Gunnar Smári gerði að umtalsefni hér.
“Björt má eiga það að Alþingi greiddi ekki fyrir kjólinn, eins og hjá Guðrúnu Helgadóttur forðum,” segir Sigurður og vísar þar til kjólakaupa Guðrúnar Helgadóttur 1989 þegar hún var forseti Alþingis og fékk lán frá Alþingi til að dressa sig upp fyrir fund Norðurlandaráðs - sjá hér.