Jón Gnarr, fyrrum borgarstjóri í Reykjavík, er í atvinnuleit og sendir rafræna atvinnuumsókn út í netheima:
–
Atvinnuauglýsing
ég er nú að leita mér að einhverri vinnu amk í vetur. ég er ekki kröfuharður, markimið mitt er að fá góð laun án þess þó að vera með miklar vinnuskildur. draumurinn væri að fá ca. milljón fyrir svona 50% vinnu. ég er að sjálfsögðu að tala um innivinnu. ég er alveg til í að vinna með leiðindi en nenni þó ekki að vinna með leiðinlegu fólki eða taka við skipunum frá einhverjum yfirmanni. hann þyrfti amk að vera mjög sérstakur. þetta starf myndi tví takmarkast við yfirmannsstöðu eða sem sjálfstæð eining.
–
Atvinnumsókn Jóns Gnarr er miklu lengri og má lesa í heild á Facebooksíðu borgarstjórans fyrrverandi.