$ 0 0 Þórdís V. Þórhallsdóttir tók þessa mynd við Vesturbæjarlaugina í gær og segir: “Vagn úti á götu, labbandi börn á götu, hjólandi börn á götu …bíll á gangstétt. Erum við sammála um að vanda okkur betur?”