Þetta viðtal birtist í Þjóðviljanum 17. ágúst 1971 en þar lýsir baráttukonan Birna Þórðardóttir ferð til Norður-Kóreu í boði þarlendra yfirvalda.
Birna var ánægð með það sem fyrir augu bar - sjá hér.
Hún ætti kannski að fara aftur áður en það verður um seinan.