Quantcast
Channel: Eiríkur Jónsson » Langar fréttir
Browsing all 2053 articles
Browse latest View live

Image may be NSFW.
Clik here to view.

FRÖNSK KYNTÁKN

Úr frönskudeildinni: — Væntingarnar sem bundnar voru við Emmanuel Macron þegar hann var kjörinn forseti Frakklands voru miklar. Margir álitu hann undrabarn enda átti hann eiginkonu sem líkti honum við...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

DJARFUR BLÚS Í BLÁA LÓNINU

Dagný Hrönn Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Bláa lónsins í áratug og hluthafi, var sagt upp fyrir nokkrum dögum og með henni fuku þrír aðrir lykilstarfsmenn. Grímur Sæmundsen forstjóri segir ekki...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

BIRNA HRIFIN AF NORÐUR-KÓREU

Þetta viðtal birtist í Þjóðviljanum 17. ágúst 1971 en þar lýsir baráttukonan Birna Þórðardóttir ferð til Norður-Kóreu í boði þarlendra yfirvalda. Birna var ánægð með það sem fyrir augu bar  - sjá hér....

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

NÚTÍMA SÍMREIKNINGUR

Símreikningar geta ekið á sig ótrúlegustu myndir. Hér er einn frá Hringdu: Viðskiptavinurinn hringur út um allan heim, til Noregs, Bandaríkjanna, Spánar, Bretlands og Þýskalands og allt er það ókeypis....

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

SENDIRÁÐIÐ GERT SPRENGIHELT

Frá útlendingahersveitinni: — Undanfarið ár hefur verið unnið að því hörðum höndum að gera hið nýja sendiráð Bandaríkjanna við Engjateig sprengihelt. Gluggarnir sem verið er að setja upp í húsinu í...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

BLEIKA HÖLLIN AÐ BREYTAST Í DÚKKUHÚS

Hið bleika aðsetur höfuðstöðva WOW flugfélags Skúla Mogensen er við það að hverfa – þó svo að fyrirtækið þenjist út dag frá degi. Risastórar byggingar spretta upp eins og gorkúlur í kringum bleika...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

NÁGRANNAR Í HELVÍTI

Hvernig getur skuggi af einu tré varpað svo miklu myrkri yfir samskipti fólks að það brjálast? Hátíðarfrumsýning var á kvikmyndinni Undir Trénu í Háskólabíói í gærkvöldi og héldu flestir gestir að...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

AGNES BRAGA Í NORÐUR-KÓREU

Hin landsþekkta blaðakona, Agnes Bragadóttir á Morgunblaðinu, heimsótti Norður-Kóreu sumarið ’83 og upplifði þar framandi, lokaðan ævintýraheim – sjá hér.

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

HAPPY Á HRINGBRAUT

Dægurstjörnurnar hópast á Hringbraut  þar sem þær gera sér hreiður í gömlu húsunum vestast í götunni sem byggð eru í bandarískum Bungalow-stíl; stílhrein og smart. Áður hefur verið frá því greint hér...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

NÝTT LAG MEÐ GEORGE MICHAEL

Áður óútgefið lag með tónlistarmanninum George Michael kemur á markað í þessri viku en talið er að George hafi skilið eftir sig efni á þrjár plötur þegar hann lést óvænt á jóladag í fyrra aðeins 53...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

HELGAROPNUN KOSTAR 300 ÞÚSUND

“Okkur er ekkert að vanbúnaði að lengja opnunartímann um helgar, það kostar bara meira og er hlutverk stjórnmálamanna að ákveða,” segir Hafliði Halldórsson forstöðumaður Vesturbæjarlaugarinnar en...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

BENNI TEKINN Á TEPPIÐ

“Ég er hér í mötuneyti fyrirtækisins enn með fyrirtækjakortið um hálsin, en jú, ég var tekinn á teppið,” segir Benedikt Bóas Hinriksson blaðamaður Fréttablaðsins sem skrifaði frétt um fjármál Baltasar...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

TVEGGJA KJÓLA FRUMSÝNING

Edda Björgvins hefur heldur betur slegið í gegn í hlutverki sínu í kvikmyndinni Undir trénu. Á hátíðarforsýningu í Háskólabíói á þriðjudaginn vakti athygli að hún skipti um kjól í miðju kafi; tók á...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

JÓN LOKKAR STONES

Vatnskóngurinn Jón Ólafsson endurtekur leikin frá því á Kúbu forðum og kemur til með að sjá Rolling Stones og 75 manna starfsliði sveitarinnar fyrir átöppuðu íslensku vatni frá Þorlákshöfn á...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

KLÓSETTREKSTUR RÍKISINS

Ríkið lét byggja náðhús við Dyrhólaey. Húsið kostaði 100 milljónir. Enginn fæst til að starfa þar. Það kostar ekkert inn. — (mynd óm)

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

EGILL ER FJÁRFESTING

Tónlistarmaðurinn ástsæli, Egill Ólafsson, hefur gefið út vinylplötu í þrjúhundruð tölusettum eintökum og kostar stykkið 10 þúsund krónur. Enn eru til nokkur eintök en þetta er fjárfesting til...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

TRÉ SPRETTUR UPP ÚR GANGSTÉTT

Þar sem áður voru melar og berangur í Reykjavík er nú þvílíkur gróður að heilu hverfin eru svo til á kafi og sjást vart úr fjarlægð. Nú er svo komið á Öldugötunni í 101 Reykjavík að tré eru farin að...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

SKILNAÐUR Í REYKJAVIK CITY

Hin velþekktu rithöfundahjón, Auður Jónsdóttir og Þórarinn Leifsson, eru að skilja etir sautján ára samband. Þórarinn tilkynnir þetta sjálfur á samfélagsmiðlum svo allt sé á hreinu: “Við Auja verðum...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

SUNDVERJAR SIGRUÐU KERFIÐ

Vesturbæjarlaugin verður opin til klukkan 22:00 um helgar líkt og var í sumar þrátt fyrir tilkynningu um annað frá borgartyfirvöldum. Undirskriftasafnanir virðast hafa virkað og kerfið hrokkið tilbaka...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

ÍSLENSK STJARNA Í TORONTO

Íslenski leikarinn Sverrir Guðnason hefur verið heiðraður á kvikmyndahátíðinni í Toronto með IMDb STARmeter verðlaununum sem efnilegasti leikarinn í hlutverki sínu sem tenniskappinn Björn Borg í...

View Article
Browsing all 2053 articles
Browse latest View live