Dægurstjörnurnar hópast á Hringbraut þar sem þær gera sér hreiður í gömlu húsunum vestast í götunni sem byggð eru í bandarískum Bungalow-stíl; stílhrein og smart.
Áður hefur verið frá því greint hér að fjölmiðlastjörnurna Sólmundur Hólm og Viktoría Hermannsdóttir séu flutt þar inn og nú eru Tobba Marinósdóttir og Kalli Baggalútur komin í næsta hús.
Þá er bara að grafa hraðbrautina niður í göng og úr verður hreinasta paradís.