Strætó breytir plönum sínum um áramót vegna gríðarlegra vinsælda Costco í Garðabæ og stóreykur flutningsgetu með farþega á svæðið.
Notast verður við leið 21 sem hingað til hefur aðeins gengið á virkum dögum í Costco en nú bætast sunnudagarnir við og ekið verður til 23:30 í stað 19:30 líkt og verið hefur.