Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hefur verið á kosningaferðalagi um Suðurlands og snæddi kvöldverð með kjósanda á Kentucky Fried Chicken á Selfossi.
Líkaði honum maturinn vel eins og sjá má.
Bjarni hefur víða farið um landsbyggðina að undanförnu og fengið góðar viðtökur á velflestum stöðum og yfirleitt verið hvers manns hugljúfi.