Fyrsta dúkkuhóruhúsið hefir verið opnað í Þýskalandi. Bordoll heitir það, er í Dortmund og rekið af 29 ára gamalli konu, Evelyn Schwarz, sem lét framleiða dúkkurnar í Asíu en 11 plastdúkkur eru í hóruhúsi hennar.
Dúkkurnar eru leigðar út í klukkustund í senn á 80 evrur. Þær eru 30 kíló að þyngd og heita mismunandi nöfnum.
Independent greinir frá – sjá.