$ 0 0 Neytendastofan vaknar upp af værum svefni: — Ferskur Tropicana appelsínusafi kostaði 167 krónur fernan þegar Costco opnaði í sumar. Núna kostar safinn 245 krónur. Hækkun um 46% á fimm mánuðum. Costco virðist ætla fljótt að læra íslenska álagningu.