Morgunblaðið birtir frétt um þessa frétt en snýr öllu á hvolf í fyrirsögn. Í umræddri frétt, sem reyndar var ekki frétt heldur almennar vangaveltur á ritstjórn, var aldrei gert lítið úr árangri íslenska kvennalandsliðsins heldur þvert á móti.
Fyrirsögnin er því röng og ætti Morgunblaðið að sjá sóma sinn í því að breyta henni.