$ 0 0 Icelandair er byrjað að auglýsa flug og miða á Iceland Airwaves 2016 með beinu flugi frá Kaupmannahöfn. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið; fyrstir koma, fyrstir fá og tilboðsverðið er innan við 70 þúsund íslenskar krónur.