Sagt er að hafin sé framleiðsla á varningi og fylgihlutum alls konar í tengslum við væntanlegt forsetaframboð Ólafs Ragnars Grímssonar næsta sumar sem tryggja á honum aldarfjórðungssetu á Bessastöðum sem er algjört met.
Hér er prótótýpa – frumgerð af skrauti sem væntanlega fer í fjöldaframleiðslu.