$ 0 0 Sundhöllin við Barónsstíg er lokuð í dag eftir hádegi vegna útfarar fyrrum forstöðumanns. Tilkynning þess efnis hefur hangið uppi í afgreiðslu fyrir gesti sem allir sýna skilning og samúð.