$ 0 0 Þessi mynd birtist í DV fyrir jólin 1992 og er tekin í Verslun Guðsteins Eyjólfssonar á Laugavegi. Bakvið búðarborðið stendur Hlín Gylfadóttir, langafabarn Guðsteins Eyjólfssonar, en hún er að afgreiða í versluninni nú fyrir jólin.