$ 0 0 Dalai Lama fékk einu sinni jólagjöf. Lítið box. Og þegar hann opnaði það var ekkert í því. “Ekkert. Alveg tómt,” sagði Dalai Lama. “Einmitt það sem mig langaði í.”