![bessi 1]()
Það var útvarpsstjarnan Gissur Sigurðsson sem skrifaði þessa frétt í gamla Dagblaðið í febrúar 1977. Bessi Bjarnason, einn ástsælasti leikari þjóðarinnar frá upphafi, kom þá fram í sígarettuauglýsingu og unga fólkið greip til aðgerða sem síðar skiluðu sér í algjöru banni á sígarettuauglýsingum.
![fret bessi]()