$ 0 0 Rithöfundurinn Ármann Reynisson og myndlistarmaðurinn Jón Óskar tóku trommusóló á myndlistarsýningu þess síðarnefnda í galleríinu Anarkía í Hamraborg í Kópavogi um helgina. Ekki mátti á milli sjá hvor var betri.