VATNSGLAS OG GAFFALL Á REIKNINGI
Veitingahússgestir í miðbæ Reykjavíkur ráku upp stór augu þegar reikningurinn kom, því á honum var að finna vatnsglas og gaffal, auk annarra veitinga. Reyndar var ekkert rukkað fyrir vatnsglasið eða...
View ArticleASÍ KAUPIR POPPSTJÖRNUR
Alþýðusamband Íslands verður 100 ára þann 12. mars nk. og býður af því tilefni til sannkallaðra stórtónleika í Eldborgarsal Hörpu auk tónleika á Akureyri, Ísafirði og Neskaupsstað. Frábærir listamenn...
View ArticleLÁTNUM BREYTT Í TRÉ – LÍKKISTUR GÆTU HORFIÐ
Ítalskt fyrirtæki hefur þróað og hannað nýja gerð jarðsetninga sem leyst gæti legsteina af hólmi á svipmikinn hátt er fram líða stundir. Hugyndin er sú að hinum látna er komið fyrir í fósturstellingum...
View ArticleVIGTAÐI ÁLEGGIÐ – SNUÐAÐUR
Friðrik Höskuldsson hjá Landhelgisgæslunni er með augun opin þegar hann fer í matvöruverslanir og ekki síður þegar hann er kominn heim. Hér er umhugsarverð skýrsla frá honum: — Nú er það komið á...
View ArticleINDEPENDENT: ICELANDAIR NÍUNDA VERSTA FLUGFÉLAG Í HEIMI
Hinn virti breski fjölmiðill, Independent, birtir grein um tíu bestu og verstu flugfélög í heimi að gefnum ákveðnum forsendum og lendir Icelandair þar á lista sem það níunda versta. Kemur niðurstaðan...
View ArticleBIFREIÐAEIGENDUR HJÓLA Í TRYGGINGARFÉLÖGIN
Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri Félag íslenskra bifreiðaeigenda og fjármálaráðherra. FÍB, Félag íslenskra bifreiðaeigenda, hefur sent Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra áskorun um að grípa...
View ArticleDENNI SKIPAMAÐUR
Denni með fyrrum utanríkisráðherra. Frá fréttaritara í Hafnarfirði: Steingrímur Bjarni Erlingsson – Denni – hefur vakið athygli í töluverðan tíma. Var nýlega rekinn frá Fáfni, en hann á enn 21% í...
View ArticleJOHNNY KING Á TEXASBORGURUM
Kántrí-rokkarinn Johnny King treður upp á Texasborgurum við Grandagarð sunnudaginn 13. mars kl. 15. Kóngurinn flytur eigin lög og annarra ásamt gestaspilurum og söngvurum. Magnús veitingamaður í...
View ArticleFATTLAUST FJÁRMÁLAEFTIRLIT
Runólfur í FÍB og Urður í FME. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, sendir Fjármálaeftirlitinu tóninn og segir að þar á bæ skilji menn ekki hlutverk sitt: Sjá eldri...
View ArticleÓLAFUR SNÝR AFTUR Í BLÁLOKIN
Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndaleikstjóri er jafn glöggur á framtíð og fortíð og spáir í væntanlegar forsetakosningar með sínu nefi: — Svo segir mér hugur í hjartaþoli vörðu að Ólafur Ragnar komi að...
View ArticleÞJÓÐÓLFUR Í ARÐRÁNI OG TRYGGINGAFÉLÖGIN
Þjóðólfur í Arðráni í Engjasveit sendir vísu sem hann orti í morgunsárið þegar honum bárust fréttir af málefnum tryggingafélaganna seint um síðir í sveitina. Segir hann vísuna haf hrotið af vörum sér...
View ArticleDORGAÐ Í KAROLINAFUND
Margir eru á miðunum í Karolina Fund og dorga þar eftir peningum upp á von og óvön. Þarna eru Reykjavíkurdætur að safna fyrir fyrstu plötu sinni með völdu efni og nýju, stefna á 5.ooo pund og eru...
View ArticleKATRÍNU KOMIÐ TIL HJÁLPAR
Miðvikudaginn 16.mars kl 20 verður styrktarsýning á heimildaverkinu Flóð eftir Hrafnhildi Hagalín og Björn Thors. Allur ágóði rennur til Katrínar Bjarkar Guðjónsdóttur, 23 ára íbúa á Flateyri sem...
View ArticleREYKJAVÍK – 101 STJARNA
Margir hafa reynt en þarna tókst það og þurfti Spánverja til að fanga andblæ miðborgar Reykjavíkur með þeirri áferð sem allir þekkja sem þar hafa verið. Néstor og Ásgrímur Spænski...
View ArticleTVEIR RÍKISSÁTTASEMJARAR Í FORSETAFRAMBOÐI
Fréttir herma að Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari og fyrrum háskólarektor á Bifröst íhugi forsetaframboð vegna fjölda áskorana. Áður hefur ríkissáttasemjari og háskólarektor boðið sig fram til...
View ArticleGAMMAR TEYGJA SIG YFIR ÓÐINSTORG
Vettvangur viðskiptanna. Verið er að kaupa upp húsið til vinstri af hótelhöldurum í byggingunni til hægri. Uppkaup á íbúðum í miðbæ Reykjavíkur til hótelreksturs heldur áfram. Nú síðast hefur...
View ArticleKÍNVERJAR BANNAÐIR
mynd/grapevine Hér áður fyrr voru kínverjar bannaðir á gamlárskvöld en það voru hvellbombur frá Kína sem sprungu með miklum hávaða sem gat skaðað heyrn. Nú í hvassviðrinu hefur orðatiltækið “Kínverjar...
View ArticleDRUMMER BOYS
Rithöfundurinn Ármann Reynisson og myndlistarmaðurinn Jón Óskar tóku trommusóló á myndlistarsýningu þess síðarnefnda í galleríinu Anarkía í Hamraborg í Kópavogi um helgina. Ekki mátti á milli sjá hvor...
View ArticleFYRRUM BÆJARSTJÓRI VILL VERÐA HAFNARSTJÓRI
Lúðvík Geirsson, fyrrum bæjarstjóri í Hafnarfirði, alþingismaður og formaður Blaðmannafélags Íslands vill verða hafnarstjóri í sínum gamla heimabæ. Lúðvík er meðal 23 umsækjenda um starfið – og hér...
View ArticleÞRÍR FOSSARAR Á LEIÐINNI
Fössari, slanguryrði fyrir föstudag, var kjörið besta nýyrðið á liðnu ári. Nú er annað orð að ryðja sér til rúms: Fossari – og þýðir forsetaframbjóðandi. — Samkvæmt traustum heimildum er staðan þessi:...
View Article