$ 0 0 Það var slegið upp dansleik að gömlum sið í portinu hjá elliheimilinu Grund þar sem Kvennaskólanemar dösuðu fyrir vistmenn. Fallega gert af unga fólkinu að dansa fyrir gamla fólkið sem getur það ekki lengur sjálft.