$ 0 0 Opnun kosningaskrifstofu Guðna Th.Jóhannessonar var ein allsherjar sigurveisla þar sem allir voru á einu máli. Biðröð myndaðist fyrir utan og meðal þeirra sem þar stóðu var Kolbrún Bergþórsdóttir ritstjóri DV og munar um minna.