ADAM & EVA STÆKKAR UM HELMING
Verslunin Adam & Eva við Kleppsveg er að stækka um helming og segir eigandinn, Þorvaldur Steinþórsson, að nú verði þetta “megastore”. “Þetta gengur vel og við opnun eftir viku nýjan og stóran sal...
View ArticleHVÍTASUNNUÆÐI SUMARHÚSAFÓLKS
Engu líkara en fólk sé á leið á útihátíð sem er engin. Nú eru það sumarbústaðirnir. Hvítasunnuhelgin að ganga í garð og þessi mynd var tekin í Borgarfirði rétt um kvöldmatarleytið á föstudegi.
View ArticleFERÐATASKA SEM ALLIR VERÐA AÐ EIGNAST
Hún er flott þessi rafræna ferðataska sem bæði vigtar sig sjálf og hleður farsíma og tölvur hvar sem er. Og ef henni er stolið þá hringir hún sjálf í eigandann og gefur upp staðsetningu. Framleidd í...
View ArticleBÍLAKÓNGUR VILL KAFFI Á BESSASTÖÐUM
Kosningaskrifstofa Guðna Th. Jóhannessonar forsetaframbjóðanda hafði samband við þekkta bílaleiga til að fá nokkra bíla á góðum kjörum til að nota í kosningabaráttunni. Það var auðsótt en þegar spurt...
View ArticleKOLLA HJÁ GUÐNA
Opnun kosningaskrifstofu Guðna Th.Jóhannessonar var ein allsherjar sigurveisla þar sem allir voru á einu máli. Biðröð myndaðist fyrir utan og meðal þeirra sem þar stóðu var Kolbrún Bergþórsdóttir...
View ArticleBRYAN FERRY Á SNAPS
Stórstjarnan Bryan Ferry naut þess að snæða Hvítasunnumáltíðina á veitingastaðnum Snaps við Óðinstorg á sunnudagskvöldið og svo er hann í Hörpu í kvöld. Flottur gæi:
View ArticleRITSTJÓRI BÝR TIL VÍSU
Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri Nútímans, yrkir ljóð um Bessastaði með djúpum undirtón. Sjá mynd…
View ArticleEIGINKONA FYRRUM ÚTGEFANDA MOGGANS STYÐUR EKKI DAVÍÐ
Myndlistarkonan Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir, eiginkona Óskars Magnússonar fyrrum útgefanda Morgunblaðsins, styður ekki Davíð Oddsson, gamlan samstarfsmann eiginmanns síns, í forsetakosningunum....
View ArticleNANNA KRISTÍN ÓFRÍSK Í SUNDI
Stórleikkonan Nanna Kristín Magnúsdóttir skartaði myndarlegri bumbu í einni af sundlaugum Reykjvíkur í gær og vakti athygli fyrir þokka sinn sem fyrr. Nanna Kristín er margverðlaunuð leikkona, ein...
View ArticleGUÐNI Í FREMSTU RÖÐ MEÐ FJÓRUM FORSETUM
Forsetaframbjóðandinn Guðni Th. Jóhannesson tekur sig vel út á fremsta bekk á samkomu hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi en þar situr hann með minnst fjórum forsetum, forseta Íslands, forseta Alþingis,...
View ArticleSAMTÖK IÐNAÐARINS VILJA EKKI IÐNMENNTUN
Samtök iðnaðarins auglýsa eftir starfsmanni á skrifstofu og í auglýsingu er gerð krafa um háskólamenntun – ekki iðnmenntun. Iðnaðarmaður gerði athugasemd og sagði: “Það er ekki gott þegar samtök...
View ArticleFYRRUM EIGINKONA FORSETAFRAMBJÓÐANDA OPNAR SIG
Séð og Heyrt var að koma út með einlægu og opinskáu forsíðuviðtali við Elínu Haraldsdóttur fyrrum eiginkonu Guðna Th. Jóhannessonar forsetaframjóðanda – og hún lofar hann og prísar. Síðasta blað...
View ArticlePÍRATADROTTNING Í DULARFULLUM ÞJÓÐBÚNINGI
Þetta er nýr framkvæmdastjóri Pírata, valin úr hópi 30 umsækjenda. Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir heitir hún og hér er hún í þjóðbúningi ókunnugs lands. En fallegur er hann. Sigríður Bylgja er með BA...
View ArticleÆVISÖGURITARI Í FANG DAVÍÐS
Ævisöguritari Davíðs Oddssonar forsetaframbjóðanda gekk í fang hans á Útvarpi Sögu síðdegis í dag eftir að hafa verið þar í klukkustundarlöngu útvarpsviðtali um ævisöguna, Davíð – líf og saga – Beysi...
View ArticleKÓNGURINN Á HÁLENDINU
Steini pípari (Icerock) sendir myndskeyti og veltir vöngum: — Hver á að hafa vald yfir hálendinu og þeim þjóðgörðum sem þar eru og verða í framtíðinni? Ég hef fjallað um þessa spurningu nokkrum sinnum....
View ArticleELLÝ OG FREYR SKILIN
Ellý og Freyr á meðan allt lék í lyndi. “Já, veistu um íbúð,” segir dægurstjarnan og vefdrottningin Elly Ármanns spurð um hvort þau Freyr Einarsson, fyrrum sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, séu skilin eftir...
View ArticleGUÐNI Á AFMÆLI DAGINN EFTIR KJÖRDAG
Guðni Th. forsetaframjóðandi kynnti framboð sitt á afmælisdegi einkonu sinnar í Salnum í Kópavogi. Hann kann að velja réttu stundina því dagin eftir kjördag á hann sjálfur afmæli; verður 48 ára. Kosið...
View ArticleSIGUR Í SKUGGA KRABBA
Sundáhrifin, hin fransk/íslenska gamanmynd Sólveigar Anspach heitinnar, vann í gærkvöldi til SACD verðlaunanna fyrir bestu frönskumælandi kvikmynd á lokahófi Director‘s Fortnight dagskránnar á Cannes...
View ArticleMAGGI TEXASBORGARI SELDI GUNNARI NELSON HATT Á 100 ÞÚSUND
Maggi Texasborgari sá um veitingarnar á uppskeruhátíð bardagamannsins Gunnars Nelson í gær og var ánægður með: “Kallin var á staðnum að grilla fyrir Gunnar Nelson og vini hans sem voru að halda upp á...
View ArticleJÓNAS SNÝR AFTUR
Undur og stórmerki gerast í tónlistarlífinu. Jónas R Jónsson, poppstjarna tveggja ef ekki þriggja kynslóða, snýr aftur á Rósenberg eftir nokkra daga; 10 . júní: Smá rokk, smá jass, smá soul en umfram...
View Article