Samtök iðnaðarins auglýsa eftir starfsmanni á skrifstofu og í auglýsingu er gerð krafa um háskólamenntun – ekki iðnmenntun.
Iðnaðarmaður gerði athugasemd og sagði: “Það er ekki gott þegar samtök iðnaðarins hafa ekki meiri trú á iðnmenntun en þetta. Sérstaklega þegar verið er að auglýsa eftir manneskju til að sinna mennta – og mannauðsmálum félagsmanna.”