Okkur í Heyrnarhjálp, félagi heyrnarskertra á Íslandi, þykir afar slæmt að vera bendluð við mál sem kemur félaginu ekkert við en snýr alfarið að Félagi heyrnarlausra. (http://eirikurjonsson.is/heyrnarlaus-russnesk-kona-neydd-til-ad-selja-happdraettismida-fyrir-felag-heyrnaskertra/ ). Við óskum því eftir að þú fjarlægir merki félagins og birtir leiðreittingu með fréttinni, en einföld athugun hefði m.a. leitt í ljós að Heyrnarhjálp rekur ekki og hefur aldrei rekið happdrætti.
Kveðja,
Hjörtur H. Jónsson
Formaður Heyrnarhjálpar
—
Fréttin hefur verið lagfærð til samræmis við þetta og beðist er velvirðingar.