Athafnamaðurinn Gísli Örn Lárusson greindist með blöðruhálskrabba fyrir þremur árum og læknaði sig sjálfur með náttúrulyfinu Omni Cure en hann framleiðir það sjálfur í eigin fyrirtæki og selur víða um heim. Nú síðast var hann að landa stórum samningi í Tælandi – sjá hér!
Gísli Örn, áður stjórnarformaður Skandia á Íslandi og stofnandi Lotust Lifestyle miðstöðvarinnar í Chelsea í London, þáði enga hefðbundna krabbameinsmeðferð heldur tók eingönu Omni Cure og eftir þrjú ár var krabbameinið horfið.