GÆSIR TRUFLUÐU UMFERÐ Í BREIÐHOLTI
Tvær gæsafjölskyldur stöðvuðu umferð á aðrein úr Breiðholti niður á Breiðholtsbraut skömmu áður en leikur Englands og Rússlands hófst á EM. Fyrri fjölskyldan vaggaði rólega yfir götuna á meðan sex...
View ArticleHVER Á ÍSLENSKU ÞOTURNAR Í RAUN OG VERU?
Frá flugfréttaritaranum: — Orðalag um flugvélakaup íslensku flugfélaganna er stundum nokkuð skrautlegt. Flugfélag Íslands kallar 15 ára gömlu Bombardier Q400 flugvélarnar “nýjar.” WOW talar um að...
View ArticleSKOPMYNDATEIKNARI Í TYRKLANDI
Halldór Baldursson, mesti skopmyndateiknari þjóðarinnar nú um stundir, er staddur á sólarströnd í Alanya í Tyrklandi og alltaf með blað og blýant í vasanum: “Solid erfitt að vera pirraður á íslenskri...
View ArticleSNARPARA OG ÞÉTTARA Á AKUREYRI
Steinunn barokklistakona. Listasumar 2016 verður sett með viðhöfn laugardaginn 16. júlí í Listagilinu á Akureyri en þessi norðlenska listahátíð verður nú styttri og snarpari en verið hefur síðustu...
View ArticleLJÓNHEPPNIR FERÐAFÉLAGAR
Forsetaframbjóðendurnir Davíð Oddsson og Andri Snær Magnason fóru í kosningaferðalag á Austfirði og tóku að sjálfsögðu flugið. Svo ljónheppnir voru þeir að lenda næstum saman með eiginkonum sínum í...
View ArticleÍ SÍMANUM Á LÆKJARTORGI
Tvær blómarósir í símklefa á Lækjartorgi 1960 og þær eru báðar á línunni eða online eins og það heitir í dag á sama torginu. Nánast má merkja eftirvæntingu í fótleggjunum enda vantar klukkuna sjö...
View ArticleUPP MEÐ FÁNANN!
Þjóðhátíðardagur Íslendinga 17. júní er haldinn hátíðlegur með dagskrá í Lystigarðinum á Akureyri og í miðbæ Akureyrar. Hefðbundin hátíðardagskrá í Lystigarðinum hefst klukkan 12.45 með ljúfum tónum...
View ArticleGÍSLI ÖRN LÆKNAÐI SIG SJÁLFUR AF KRABBAMEINI
Gísli Örn, í rauðu peysunni, undirritar Tælandssamninginn. Athafnamaðurinn Gísli Örn Lárusson greindist með blöðruhálskrabba fyrir þremur árum og læknaði sig sjálfur með náttúrulyfinu Omni Cure en hann...
View ArticleMARTA GAF BENNA DAVÍÐ
Dægurdrottningin Marta í Smartlandi gaf leikaranum Benedikt Erlingssyni ævisögu Davíðs Oddssonar í afmælisgjöf en Benedikt varð 47 ára á dögunum. Ævisaga Davíðs hefur verið ófáanleg um árabil en Marta...
View ArticleArticle 0
Danir héldu með Íslendingum í leiknum gegn Portúgal enda komust þeir ekki sjálfir í keppnina. Og stórblaðið Berlingske Tidende var ekki lengi að finna fyrirsögnina strax að leik loknum. Skýrir sig sjálf.
View ArticleLÖGGAN Á BLÖNDUÓSI LEGGUR Í STÆÐI
Lögreglan á Blönduósi er þekkt fyrir skilvirkni og árangur og þá sérstaklega við að sekta ökumenn fyrir hraðakstur á þjóðveginum sem liggur í gegnum bæinn. Þetta vita allir ökumenn og hægja ósjálfrátt...
View ArticleLINDA PÉ Í VONDUM FÉLAGSSKAP
Frá umhverfis – og fegrunardeildinni: Alheimsfegurðardrottningin Linda Pétursdóttir er í vondum félagsskap þessa dagana, framan á hornhúsinu við Brautarholt og Nóatún. Þar blasir við stærðar...
View ArticleÁSTARJÁTNING ÚTVARPSSTJÓRA
Arnþrúður og Cliff fyrir 20 árum. Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Sögu, féll fyrir og heillaðist algjörleg af söngvaraanum Cliff Richard þegar hún hitti hann fyrir mörgum árum þegar hún við við...
View ArticleLÚNKINN LÆIRIFAÐIR
…líklega rétt hjá Jónasi eins og forðum þegar hann sagði: Eiríkur Jónsson er fæddur Séð og heyrt ritstjóri. Hefur alla starfsævi haft næmt auga fyrir sérstæðum fréttum af fólki úr daglega lífinu....
View ArticleGUÐNI MEÐ FORSETASVALIR
Því var haldið fram í frétt hér fyrir ári að væntanlegir forsetaframbjóðendur þyrftu að hafa svalir á húsum sínum til að geta tekið þar á móti fagnaðarlátum fyglismanna eftir að hafa náð kjöri....
View ArticleÚTSALA HJÁ ICELANDAIR
Icelandair er með útsölu á flugi frá Kaupmannahöfn til þriggja stórborga í Ameríku. Fram og tilbaka fyrir 60 þúsund kall – pantið hér!
View ArticleNÝJA HÚSIÐ HANS SKÚLA – MYNDIR
Athafnamaðurinn Skúli Mogensen hefur keypt lúxusvillu við Steinavör á Seltjarnarnesi og gerði það með því að toppa tilboð stórleikarans Ben Stiller sem einnig hafði sýnt því áhuga á meðan hann var...
View ArticlePÍRATI FER Í SKÓLA
Halldór Auðar Svansson, foringi Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur, er á leið í skóla og hlakkar til: “Í dag fékk ég þær ánægjulegu fréttir að umsókn mín um MPM-nám, Master of Project Management eða...
View ArticleHREINN FÆR HENGIRÚM
Hreinn Loftsson, landsþekktur lögfræðingur og tímaritaútgefandi, vígði nýtt hengirúm sem hann fékk að gjöf í Laugarási í Biskupstungum og líkaði vel. Í hengirúminu ætlar hann að lesa bækur og tímarit...
View ArticleMAMMA BJARGAÐI MANNSLÍFI
Atli Már Gylfason, einn viðbragðsbesti blaðamaður landsins, er á faraldsfæti og það er alltaf eitthvað að gerast þar sem hann fer: — Við fjölskyldan vorum að koma af veitingastað hér í Trier sem er...
View Article