$ 0 0 Danir héldu með Íslendingum í leiknum gegn Portúgal enda komust þeir ekki sjálfir í keppnina. Og stórblaðið Berlingske Tidende var ekki lengi að finna fyrirsögnina strax að leik loknum. Skýrir sig sjálf.