$ 0 0 Þessi er góður á hálendinu hvort sem er utan vegar eða á. En verri upp á gangstétt á Vesturgötunni þar sem timburhúsin kallast á við kyrrðina og fólk vill komast leiðar sinnar.