$ 0 0 Byggingkrani vofir yfir reisulegum húsunum við Frakkastíg og bíður þess að gefa þeim náðarhöggið. Búið er að skipuleggja önnur og nýrri hús á þessum reit á milli Laugavegar og Hverfisgötu þó það virðist óþarfi við fyrstu sýn.