$ 0 0 Svona einhvern veginn leit þetta út yfir Lagarfljóti að sögn sjónarvotta. Herþotur hafa flogið lágt yfir Lagarfljótið að undanförnu með viðeigandi gný. Ekki náðist mynd. Lagarfljótið er þungt og fagurt.