Þær hreinlega geisluðu á The Ritz Charlton í Rango Mirage í Kaliforníu þar sem útsýnið yfir Palm Springs Valley, eyðimörkina og hrjóstruga fjallstoppana heilla alla sem sjá – vinkonurnar Linda Pé og kvikmyndaframleiðandinn Margrét Hrafns sem ók með eiginmanninn, Jón Óttar, sér við hlið.
![linda 3]()
Þarna er gott að fá sér hressingu.
![linda 2]()
Kvöldsólin speglast í vatni svalandi potts.