$ 0 0 Ragnar Önundarson, landsþekktur bankamaður um áratugaskeið, varpar fram þremur spurningum nú þegar Gay Pride er að hefjast: “Þurfum við orð eins og ,,hommi” og ,,lesbía” ? Ef svo er, af hverju ? Þurfum við að flokka fólk eftir kynhneigð ?